Skemmtiferðin á Facebook

Eru ekki örugglega allir að fylgjast með Skemmtiferðinni á Facebook? Þar koma reglulega inn fréttir af Snorra sem hefur sýnt ótrúlegan dugnað á þessari ferð um Vestfirðina. Við sendum honum baráttukveðjur og hvetjum alla til að fylgjast með ferðinni á…

Viltu taka þátt í að þróa nýtt forrit?

Við leitum að nokkrum einstaklingum með Parkinsonsjúkdóminn til að taka þátt í verkefni sem snýr að því að prófa nýtt forrit og koma með hugmyndir að virkni þess. Forritið tengist sjúkdómnum en verkefnið krefst þess að viðkomandi hafi aðgang að internetinu,…

Félagsgjöld 2014

Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöld ársins voru sendir út til allra félagsmanna í apríl. Enn eiga þónokkrir eftir að greiða félagsgjöldin og viljum við því minna félagsmenn á að greiða þau við fyrsta tækifæri.

Jafningjastuðningsfundur 21. maí

Miðvikudaginn 21. maí verður síðasti jafningjastuðningsfundur vetrarins. Fundurinn verður að venju kl. 17.00 í kaffistofunni á 1. hæð í Hátúni 10b. Jakob Þór Einarsson, leikari, ætlar að koma með gítarinn, vorsöng og sögur ásamt þeim Jóni Þóri og Jennýju. Það…