Parkinsonfundur í Reykjanesbæ

Parkinsonsamtökin á Íslandi halda jafningjastuðningsfund í Fjölskyldusetri Reykjanesbæjar, Skólavegi 1, þriðjudaginn 27. janúar kl. 20.00. Snorri Már Snorrason, formaður PSÍ og fleiri stjórnarmenn segja frá starfi samtakanna, uppbyggingu jafningjastuðnings og kynna útgefið fræðsluefni. Við hvetjum alla parkinsongreinda og aðstandendur þeirra til…

Jafningjastuðningsfundir

Fyrsti jafningjastuðningsfundur ársins verður haldinn miðvikudaginn 14. janúar kl. 17.00 í Hátúni 10, 9. hæð. Fundirnir verða svo alltaf haldnir annan hvern miðvikudag. Jafningjastuðningsfundir eru fyrir Parkinsongreinda og aðstandendur þeirra. Allir hjartanlega velkomnir. Viltu fá áminningu um fundi Parkinsonsamtakanna með sms…

Pinnið á minnið

Þann 19. janúar næstkomandi munu útgefendur greiðslukorta hefja afnám pinn-undanþágu sem almennt hefur verið í gildi undanfarin misseri. Þetta er lokahnykkur átaksins Pinnið á minnið. Korthafar sem muna ekki pinnið hafa hingað til getað staðfest greiðslur með því að ýta…