Lífið eftir rafskautaaðgerð

Félagar úr Parkinsonsamtökunum sem eiga það sameiginlegt að hafa undirgengist svokallaða rafskautaaðgerð hafa myndað lokaðan hóp á Facebook til að spjalla um sameiginlega reynslu og lífið og tilveruna eftir þessa aðgerð. Þau vilja fá sem flesta inn hópinn sem hafa…

Parkinsonsamtökin hluti af EPDA

Stjórn Parkinsonsamtakanna samþykkti á síðasta stjórnarfundi að sækja um aðild að The European Parkinson’s Disease Association (EPDA) sem eru evrópsku regnhlífasamtökin. Við vonum að aðild að EPDA verði til þess að styrkja tengsl við Parkinsonsamtök í öðrum löndum og efla…

Reykjavíkurmaraþonið 2014

Nú er farið að styttast í Reykjavíkurmaraþonið en það verður haldið laugardaginn 23. ágúst. Ef þú vilt hlaupa til góðs og safna áheitum fyrir Parkinsonsamtökin getur þú skráð þig til leiks á marathon.is og skráð þig í áheitasöfnun á hlaupastyrkur.is. En ef…

Skítameðhöndlun?

Teitur Guðmundsson, læknir, skrifaði grein í Fréttablaðið 22. júlí sl. sem ber yfirskriftina “Skítameðhöndlun?” Þar fjallar hann um sjúkdóma í meltingarvegi og hvernig þeir geta haft áhrif á aðra sjúkdóma, þar á meðal Parkinson. Virkilega áhugaverð grein sem vert er að…

Skemmtiferðin 2014: Hringnum lokið

Snorri Már stóð sig frábærlega í Skemmtiferðinni 2014 en hann kláraði að hjóla Vestfjarðahringinn þann 19. júlí. Tilgangur Skemmtiferðarinnar var að hvetja fólk til að hreyfa sig meira og ljóst að margir hafa tekið þeirri áskorun. Við óskum Snorra innilega til…

Skemmtiferðin á Facebook

Eru ekki örugglega allir að fylgjast með Skemmtiferðinni á Facebook? Þar koma reglulega inn fréttir af Snorra sem hefur sýnt ótrúlegan dugnað á þessari ferð um Vestfirðina. Við sendum honum baráttukveðjur og hvetjum alla til að fylgjast með ferðinni á…